logo

Viltu vinna í Listasmiðju Reykjaness í SUMAR?

April 15, 2024

 Ert þú nemandi í 8 til 10. Bekk. Í skólum Reykjanesbæjar?

Ert þú skapandi?

Ert þú hæfileikarík/ur eða hefur áhuga á að mála, smíða eða vinna með yngri börnum?

Viltu læra meira um list og hönnun?

Við erum að leita að þér!!!

Ef þú vilt fá borgað fyrir að búa til myndlist í veggi og hafa það gott að vinna með krökkum á sumrin þá erum við með vinnu fyrir þig.

Skráðu þig í þetta skjal og ekki gleyma að skrá þig í Vinnuskóla RNB

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

By Svala Rún Magnúsdóttir February 5, 2025
By Svala Rún Magnúsdóttir February 4, 2025
By Svala Rún Magnúsdóttir January 30, 2025
Hér er hægt að skoða upplýsingar um hinsegin opnanir í Fjörheimum, sem eru alla mánudaga kl. 17:00-18:30
Eldri fréttir
Share by: