Aðstaðan okkar

Í Fjörheimum er glæsilegt hljóðkerfi, pool borð, píluspjöld, ping pong borð, taflborð, playstation aðstaða og fótboltaspil! Við erum einnig með bíósal og kósýherbergi, ásamt listasmiðju.