logo

Landsmót Samfés

October 21, 2024
Helgina 4.-6. október fór stjórn Unglingaráðs Fjörheima á Landsmót Samfés ásamt tveimur starfsmönnum. Á Landsmótinu bauð Linda, formaður Unglingaráðsins, sig fram í ungmennaráð Samfés og var kosin í ráðið! Á Landsmótinu voru fjölmargar smiðjur í boði fyrir þátttakendur og starfsmenn Fjörheima, þær Helena og Svala Rún, voru með hugleiðslu og núvitundarsmiðju. Það var svo haldið ball á laugardagskvöldinu og var mikið fjör þar. Á sunnudeginum var Landsþing Ungs Fólks, en þar ræddu ungmennin um mikilvæg málefni sem varða ungt fólk. Helgin var virkilega skemmtileg og áhugaverð!

By Svala Rún Magnúsdóttir February 5, 2025
By Svala Rún Magnúsdóttir February 4, 2025
By Svala Rún Magnúsdóttir January 30, 2025
Hér er hægt að skoða upplýsingar um hinsegin opnanir í Fjörheimum, sem eru alla mánudaga kl. 17:00-18:30
Eldri fréttir
Share by: