logo
Ráðherraheimsókn

Fréttir af starfi Fjörheima

By Svala Rún Magnúsdóttir 07 Oct, 2024
Þann 8.-15. október er lokað í Fjörheimum og Listasmiðju Reykjaness vegna starfsmannaferðar. Sjáumst eftir viku!
By Svala Rún Magnúsdóttir 30 Sep, 2024
Í þessari viku er lýðheilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Hér getið þið skoðað dagskránna okkar í Fjörheimum þessa vikuna!
By Svala Rún Magnúsdóttir 27 Sep, 2024
Það er nóg um að vera hjá okkur í Október! Hlökkum til að sjá ykkur <3
By Svala Rún Magnúsdóttir 10 Sep, 2024
Opin hús verða samt sem áður samkvæmt dagskrá ásamt öðrum klúbbum fyrir utan listaklúbbinn :) Sjáumst þar!
By Svala Rún Magnúsdóttir 09 Sep, 2024
Það er nóg að gera hjá okkur í Fjörheimum í September! Hér að neðan er hægt að sjá dagskrá fyrir opin hús hjá okkur, bæði fyrir 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Hlökkum til að sjá ykkur!
By Svala Rún Magnúsdóttir 05 Sep, 2024
Takk fyrir frábært Ljósanæturball! Það var ótrúlega gaman að sjá hvað þau sem mættu á ballið skemmtu sér vel og voru til fyrirmyndar. Mikið hrós til þeirra sem mættu og s kemmtu sér fallega með okkur✨ Hér eru myndir frá kvöldinu! 📸 Okkar besti maður Omar Það er hægt að senda okkur dm ef þið eruð á mynd og viljið fá hana senda í betri gæðum eða ef þið viljið að við tökum hana niður🫶🏻
By Ólafur Bergur Ólafsson 04 Sep, 2024
The body content of your post goes here. To edit this text, click on it and delete this default text and start typing your own or paste your own from a different source.
By Thelma Hrund Hermannsdóttir 23 Jul, 2024
Dagana 8.-14. júlí sl. tóku meðlimir Unglingaráðs Fjörheima þátt í ungmennaskiptum í Svíþjóð á vegum Erasmus+. Hópurinn tók þátt í hinum ýmsu verkefnum, vinnustofum og afþreyingu í vikunni með sænskum ungmennum frá Linköping. Leikir, íþróttir, þrautir og hópvinna var meðal annars á dagskrá. Þá heimsótti hópurinn meðal annars félagsmiðstöðvar UngPuls, The Swedish Airforce Museum, kirkju, bókasafn, sundlaug og almenningsgarða. Ungmennin voru einstaklega heppin með veður og náðu að sóla sig í geislunum frá þeirri gulu flesta dagana þrátt fyrir rigningu inn á milli. Markmiðið með ungmennaskiptunum var að auka vitund ungmenna á Norðurlöndunum á unglingalýðræði og kynnast nýjum menningarheimum. Það má segja að markmiðinu hafi verið náð og gott betur en það en í lok ferðarinnar ígrundaði hópurinn saman liðna viku og lærðu allir eitthvað nýtt. Þetta höfðu ungmennin að segja eftir vikuna: „Ég lærði að búa til efni fyrir samfélagsmiðla, eignaðist nýja vini og kynntist sænskri menningu“ „Ég er með meiri félagsfærni en áður, þessi ferð breytti svo miklu fyrir mig og ég er sjálfsöruggari“ „I learned to get to know other people that have a different backgrounds and to see that people also lives that are different the life you know in your country. This project opens up opportunities for us to travel and make some decisions that will define our lives for the rest of our lives. This is something that we are lucky to experience and something I'm grateful for.“ Meðlimir Unglingaráðs vilja þakka Erasmus fyrir tækifærið og UngPuls fyrir að taka á móti okkur.
Gleðilegt sumar
04 Jun, 2024
Þá erum við komin í sumarfrí! Hlökkum til að hitta ykkur aftur eftir sumarfrí eða þann 28. ágúst
Bjóðum 4. og 7. bekk velkomna!
15 May, 2024
Bjóðum 4. og 7. bekk velkomna!
Show More

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð

Share by: