Facebook.com Top Module Empty
Unglingaráð


Langar þig að starfa í unglingaráði Fjörheima.

Við leitum af hressum krökkum úr 8.9.og 10.bekk til að starfa með okkur. Meginmarkmið unglingaráðs er að koma saman og skipuleggja atburði á vegum Fjörheima og aðstoða við aðra stærri viðburði. Hvað færð þú í staðinn? Tækifæri til að kynnast öðrum krökkum úr öðrum grunnskólum. Unglingaráð Fjörheima er valið í byrjun hvers skólaárs og starfar allan veturinn.

Í Unglingaráði sitja þrír fulltrúar frá hverjum skóla í Reykjanesbæ. Ætlast er til að þeir sem eru í Unglingaráði séu til fyrirmyndar og mega til dæmis ekki reykja eða drekka.

Hefur þú áhuga sendu þá tölvupóst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.


Vilt þú senda fyrirspurn til Fjörheimaráðs. Smelltu hér
Fjorheimar.is