Facebook.com Top Module Empty
Starfsdagar Samfés
Fimmtudagur, 21. september 2017 08:46
Starfsfólk Fjörheima fór á starfsdaga Samfés á Laugarvatni dagana 14. - 15. september. 
Á starfsdögum Samfés kemur starfsfólk aðildarfélaga saman til skrafs og ráðagerða. 
Á dagskrá voru jafnan fyrirlestrar, málstofur og styttri námskeið ætluð til að auka þekkingu og styðja við starf félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á landsvísu. 
Gunnhildur og Aron Freyr voru mjög ánægð með starfsdagana og töldu þá lærdómsríka og skemmtilega. 


Deila þessari frétt...
Facebook! TwitThis Joomla Free PHP
 
Fjorheimar.is