Facebook.com Top Module Empty
80's ball á föstudagskvöldið !!!
Miðvikudagur, 24. september 2008 08:53

Það var sannkallaður 80´s fílingur á föstudaginn þegar 80´s ball Fjörheima fór fram, hátt í 180 unglingar komu á ballið, meðal annars til að fylgjast með honum Ingo Veðurguð, en hann mætti og tók nokkur lög fyrir áhorfendur. Valinn var besti 80´s búningurinn. Bara gaman, og gaman að sjá hversu margir létu sjá sig í þemanu.

 

Myndir frá kvöldinu eru hérDeila þessari frétt...
Facebook! TwitThis Joomla Free PHP
 
Fjorheimar.is