Facebook.com Top Module Empty
Klúbbastarf Fjörheima
Föstudagur, 09. september 2016 00:00
Þetta haustið ætlum við að bjóða upp á tvo klúbba fyrir áramót, það er hinsvegar stelpuklúbbur og svo annars vegar strákaklúbbur. Klúbbarnir fara fram á mánudögum og miðvikudögum frá kl.19.30-21.00. Eftir áramót munum við svo sameina þessa tvo klúbba í einn flottan ævintýraklúbb og auk þess mun bo [ … ]
 
Unglingaball á Ljósanótt
Miðvikudagur, 24. ágúst 2016 08:48

Föstudaginn 2.september fór fram Ljósanæturball Fjörheima í Stapanum. Fram komu Aron Can, Sylvia, Jón Jónsson og Dj.Óli Geir

Stórkostleg stemmning var þegar 300 unglingar mættu á Ljósnæturball Fjörheima sem er orðin árlegur partur af Ljósanótt. Kvöldið gekk mjög vel og allir fóru sáttir inní Ljós [ … ]

 
Fjörheimafréttir- brot af því besta vor 2016
Miðvikudagur, 04. maí 2016 08:21

Þá er skemmtilegu starfsári Fjörheima að ljúka. En starfinu lýkur formlega 6. maí með lokaballinu. Margt er búið að bralla í vetur. Á Fésbókarsíðu Fjörheima er búið að taka saman brot af því besta. 

Gleðilegt sumar. Kveðja starfsfólk Fjörheima.

 
Unglingaráð Fjörheima
Miðvikudagur, 07. september 2016 00:00
Langar þig til að starfa í unglingaráði Fjörheima í vetur? Ert þú í 8. - 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar og ert dugleg/ur? Langar þig á Landsmót Samfés? Vilt þú hafa áhrif á hvað skemmtiatriði, DJ arar eða hljómsveitir verða fengnar til að spila á böllum? Ef þú ert fyrir unglingalýðræði þá e [ … ]
 
Kvöldskemmtun í Ungmennagarðinum
Mánudagur, 13. júní 2016 13:12

Hér sjáum við dagskrána fyrir kvöldskemmtunina í Ungmennagarðinum þann 17.júní í Reykjanesbæ 
ATH Ef þú ætlar að taka þátt í sápufótboltanum þarftu að skrá liðið þitt hér

 https://docs.google.com/forms/d/1Mx_fYjjIzP_SH55nUU5XURXVN0Kodqla40fe8NN7Q5Y/viewform

 
Lokaball félagsmiðstöðva 6. maí í Fjörheimum
Miðvikudagur, 04. maí 2016 08:16

Lokaball félagsmiðstöðva á Suðurnesjum verður haldið í Fjörheimum, Hafnargötu 88 föstudagskvöldið 6.maí frá 20.00 - 23.00

Miðaverð í forsölu er 1.000 en 1.500 við hurð. Úlfur Úlfur, Jóhanna Ruth og margt fleira. Allir í 8. - 10. bekk velkomnir.

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

JPAGE_CURRENT_OF_TOTAL
Fjorheimar.is