By Svala Rún Magnúsdóttir
•
November 18, 2024
Síðastliðinn fimmtudag var haldið glimmer ball í Hljómahöll fyrir ungmenni í 8.-10. bekk á Suðurnesjunum. Á svið stigu Daniil, Ízleifur og DJ Gugga! Það var ótrúlega gaman að sjá hvað þau sem mættu á ballið skemmtu sér vel og voru til fyrirmyndar. Takk fyrir að koma og skemmta ykkur fallega með okkur! Hér eru myndir frá kvöldinu sem Omar snillingur tók: